Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands kynnir söngleikinn Stjarnana Borg. Leikstjórar og höfundar eru Mikael Emil Kaaber og Tómas Arnar Þorláksson.
Stjarnana Borg fjallar um heimsfrægu ástarsöguna á milli Míu og Sebastian, þar sem draumar og raunveruleikinn takast á hvort við annað - og ástin og ferillinn sömuleiðis. Um er að ræða fyrsta skiptið sem þessi víðfrægi söngleikur er settur á svið á Íslandi.
Söngleikurinn er sýndur í íþróttasal skólans og er gengið inn í salinn að framan, lengst til vinstri á móti Kringlunni.
Ef það eru einhverjar spurningar eða vandamál varðandi miðakaup má hafa samaband við Óliver Kjartansson formann Nemendamótsnefndarinnar í síma 8230773 eða oliver.kjartans@gmail.com.
Miðasala
Sýningar