Baldvin Pálsson: Verzlingur Vikunnar #81

Verzlingur Vikunnar er að þessu sinni: Baldvin Pálsson

Bekkur: 3-A
Nefndir: V85
Insta: Ballipals
Með neon-gular gervineglur?: Heldur betur baby!


Enginn hefur verið að bíða eftir þessu jafn lengi og Baldvin.

Innslag frá Ritstjórn: Eins og sumir vita hefur Baldvin Pálsson síðan í ágúst margoft reynt að múta RVÍ til að verða Verzlingur Vikunnar. Þessi tilnefning er ekki unninn í samstarfi við Baldvin ehf. og er er ekki #ad. Baldvin er bara býsna frábær gæi. 

Baldvin er einn af fremstu ljósmyndurum okkar hér í Verzlunarskólanum. Kannski af því hann er 99 módel sem fór í skiptinám og er þess vegna með meiri reynslu og ljósmyndavisku. Hann var líka einu sinni íslandsmeistari í 100 metra spretthlaupi. Segir sig sjálft.

Langar neglur

Við getum öll glaðst yfir því að myndaþættirnir í V85 verði geðveikir með Baldvin bakvið linsuna.

Það er spurning hvort að nýju löngu gervineglunar hans muni þvælast fyrir þrífætinum og skemma einhverjar tökur.

Talandi um þær, Balli var að fá sér skvísuneglur til styrktar hjartraveikra barna í Góðgerðarvikuni. Hérna getið þið styrkt.

Balli á Marmz. Hann er alltaf á Marmz.