Sviðslistahópur Nemó 2019 tilkynntur

Eftir tveggja vikna langt prufu ferli og mikinn spressing hafa Nemó nefndin og listrænu stjórnendurnir  tilkynnt sviðslistahópinn sem mun sýna XANADU í Háskólabíó í febrúar 2019.

Í hópnum eru:

Agla Bríet Einarsdóttir
Alexander Þór Gunnarsson
Andrea Marín Andrésdóttir
Andrea Nilsdóttir
Anna Sara Róbertsdóttir
Arnar Gylfason
Aron Heimisson
Ásdís Lóa Erlendsdóttir
Baldvin Bjarki Gunnarsson
Bragi Geir Bjarnason
Brynja Sveinsdóttir
Diljá Sól Jörundsdóttir
Eiríkur Kúld Viktorsson
Gunnar Hrafn Kristjánsson
Halldóra Róbertsdóttir
Hildur Kaldalóns
Iðunn Jóhannsdóttir
Iðunn Ösp Hlynsdóttir
Ilmur María Arnarsdóttir
Ísold Ylfa Schweitz Jakobsdóttir
Karen Rut Róbertsdóttir
Kári Jóhannesarson
Katla Njálsdóttir
Killian G. E. Briansson
Kjalar Martinsson Kollmar
Kjartan Ragnarsson
Kristín Hekla Örvarsdóttir
Kolbrún María Másdóttir
Magdalena Guðmundsdóttir
Mímir Bjarki Pálmason
Ólöf Edda Ingólfsdóttir
Pétur Steinn Atlason
Signý Ósk Sigurðardóttir
Sigrún Valdís Kristjánsdóttir
Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir
Snorri Beck Magnússon
Svava Sól Matthíasdóttir
Þórdís Huld Atladóttir

 

Hver vill vita smá tölfræði?

Í hópnum eru 38 manns, þar af 14 strákar og 24 stelpur. Það eru 10 krakkar á 1. ári, 12 á 2. ári og 16 á 3. ári. Og samkvæmt mínum útreikningum eru nákvæmlega 50% hópsins í B-bekk, á listabraut – dáldið klikkað. Í ár erum við með tvo Þrenem – Andreu Marín og Magdalenu – þær tóku báðar þátt í Fútlúsz 2017 og Framleiðendunum 2018. Svo eru 12 í hópnum að taka þátt í sviðslistahópnum í annað skiptið.