Skinku- og Hnakkaball Verzló 2018

Miðannarballið í ár er einstaklega skemmtilegt þar sem það er Skinku og Hnakka þema. Ballið er fimmtudaginn 1.nóvember og allir reikna með mikilli skemmtun og ekki er lineup-ið af verri endanum.

Fram koma:

DJ DÓRA JÚLÍA

NFVÍ TÍVÍ ’17-’18

SÉRA BJÖSSI

JÓI PÉ OG KRÓLI

Það seldist upp stuttu eftir að utanskólamiðasalan hófst og strax er fólk byrjað að spyrja á viðburðinum á Facebook hvort einhver sé að selja miðann sinn.

Týpisk 2007 skinku looks:

Image result for tramp stamp and low rise jeans

Low waist jeans og klassískur tramp stamp

Image result for tik tok skinka

Mikið tan, þunnar augabrúnir og ljós bleikar varir, blettatíga og sebramunstrið er klassískt, neon litaðir bolir, víðar buxur, lítið veski með nokia 3310 grjóti eða bleikum samlokusíma, glimmer bolir, mikið af hringjum og hálsmenum.

Týpísk 2007 hnakka looks:

Image result for skinka og hnakki

Broddgaltagreiðslan, extra tan í framan, mikið af ljótu blingi, hvítir hlýrabolir, víðar buxur, dc skór, buxurnar næstum í gólfinu.

 

Checklisti fyrir ballið:

  1. Ná sér í miða á ballið, löglega, ekki eitthvað af svarta markaðnum
  2. Fara í spray tan, því dekkra því betra
  3. Finna sér gott outift
  4. Redda fari á ballið og heim, nennir nú varla að labba.
  5. Gera fire playlista og blasta honum alla vikuna fyrir ballið. (eða smella hér;))
  6. Vera kóngur og halda fyrirparty

Einnig er mikilvægt að hafa í huga þessi atriði fyrir ballið.

  1. Strætókort dugir ekki sem skilríki.
  2. Ölvun ógildir miðann.
  3. Það er skóli á föstudaginn svo ekki turna up of hart við séra bjössa :’)