NOCCO HÚFAN ER FUNDIN

Til hamingju 12:00, nocco húfan er fundin<3

Róbert (formaður 12:00) segir frá:

,,Nocco húfan sem við í 12:00 fengum, þar sem við voru sponsuð af nocco, týndist fyrir 3 vikum. Við fengum nocco húfur og allir voru mjög spenntir fyrir því. Þegar húfan (sjá mynd) týndist þá hjálpuðust allir við að leita að húfunni en hún virtist ekki finnast. Núna í vikunni fannst hún í tösku hjá busastelpu“

Ekki er vitað hvaða erindi húfan átti í töskunni hennar en grunað er að hún hafi farið í nemkja og stolið henni til að fólk myndi halda að hún væri í 12:00.

Ritnefndin er ánægð að húfan sé fundin og þið sem voruð að hjálpa við leitina, þið getið hætt að leita núna:)

 

-Ritnefndin<3