Nemendur bera sigur úr býtum gegn kennurum í spurningakeppni

Ghettó Betur var haldið í annað sinn á Marmaranum í byrjun vikunnar. Spurningakeppnin þar sem kennarar keppa við Nemendur.

Keppnin var vel sótt eins og sjá má

Nemendaliðið skipaði:
Dísu Listó
Mána Morfís
Peninga-Halldóri

Kennaraliðið skipaði:
Halldóru Sögu
Fannar Stæ
Halli Sögu

Spurt var spurninga á borð við
Hvað þarf marga 5 kalla til að kaupa euroshopper orkudrykk í Bónus?’ og ‘Hvar er fiskikóngurinn?’

Nemendurnir sigruðu kennara með 12 stigum gegn 6.