Instagram-reikningur Þorkels Diego vaknar til lífs

Nú á dögunum tók Þorkell sig til og vígði Instagram-reikninginn sinn með stæl. Mér hlotnaðist sá heiður að standa á bakvið þá fyrstu mynd sem Þorkell birtir á Instagram. Þar má sjá hann á toppi kúpuls dómkirkjunnar í Flórens ásamt fallegu útsýni yfir borgina en þar var hann staddur í listasöguferð á vegum skólans.


Ferðin fór vel fram og má sjá myndina hér