BuzaQuiz; Rósa, Hlynur, Telma og Aron

Tók viðtal við nokkra busa og spurði þau nokkurra spurninga, hérna getiði kynnst þessum 4 busum betur og ef til vill followað þau á instagram þegar þið hafið lokið við lesturinn. <3

 

Nafn: Rósa Kristín Bjørnsen

Bekkur: 1-H

Instagram: @rosaakristin

Grunnskóli: Rimlaskóli í Grafarvogi

Afhverju Verzló: Félagslífið, strákarnir, bekkjarkerfið, Ingi skólastjóri og strákarnir.

Uppáhalds kennari: Ingabjögga dönskudrottning

Nemó vs Listó: Geri ekki upp á milli foreldra minna<3

Sætustu 02,01 og 00 í Verzló?: Þorri, Eskild og Mímir

Giftast, ríða, drepa; Floni, Brynjar Barkarson, Egill Orri: Giftast Flona, ríða Brynjari og drepa Egil

Hvar sérðu þig í framtíðinni?: Á kaldasta stað í heiminum, toppnum.

Fannar eða Bjarki: Var alltaf meira fyrir Fannar en Bjarki er að koma sterkur inn

Flippaðasta sem þú hefur gert: Fann 5.000 á jörðinni og keypti mér pogo stick, en mamma var samt ekki glöð með það:(

Óþægilegasta sem þú hefur lent í: Fór í vitlausan tvíbura, frekar vandró

 

Nafn: Hlynur Héðinsson

Bekkur: 1-A

Instagram: @hlynurhedins

Grunnskóli: Sunnulækjarskóli á Selfossi

Álit á fólki sem sefur í sokkum: Vissi ekki að það væri neinn sem gerði það en það er hreint út sagt siðlaust

Minnst uppáhalds matur: Sushi

Uppáhalds kennari: Tómas Bergsson

Hvað áttu margar gucci flíkur?: Er nokkuð viss um að Gucci bolurinn sem ég keypti af götusala á spáni fyrir 8 Evrur sé fake þannig enga

Sætasta 02,01 og 00: Úlfhildur Tinna, Rakel Rögnvalds, Brynja Sveins

Fyrirmynd í lífinu: Mao Zedong og Spiderman

Hvar sérðu þig í framtíðinni?: Í landsliðinu í strandblaki

Óþægilegasta sem þú hefur lent í: Sagði stelpu að ég væri hrifinn af henni og hún sagði að ég væri krútt

 

Nafn: Telma Aðalsteinsdóttir

Bekkur: 1-U

Instagram: @telmaadalsteins

Grunnskóli: Grunnskóli Vestmannaeyja

Álit á fólki sem sefur í sokkum: Skrýtið fólk

Uppáhalds kennari: Ágústa og Kristín

Hvað áttu margar gucci flíkur?: 2

Sætasti 02,01 og 00?: Þorri, Daníel Darri og Egill Orri.

Ríða, giftast, drepa; Egill Orri, Cole Sprouse og Brynjar Barkar: Giftast Agli, ríða Cole og drepa Brynjar

Hvar sérðu þig í framtíðinni?: Making money

Markmið í Verzló?: Marmaradrottning vænt

 

Mynd frá Aron Atli Finnbogason.

Nafn: Aron Atli Finnbogason

Bekkur: 1-D (besti bekkurinn)

Grunnskóli: Varmárskóli (Lágafellskóli sökkar)

Instagram: @aronatli_   flw meee <3

Minnst uppáhalds matur: Sushi

Uppáhalds kennari: Solla í tölvum (hún er bae)

Sætasta 02,01 og 00?: Kristín Rán (sætust), Inga, Magdalena

Hvar sérðu þig í framtíðinni?: Giftur ehv ríkari konu sem á heima í beverly hills.

Fannar eða Bjarki: Ehv munur?

Flippaðasta sem þú hefur gert: Mjólk á undan morgunkorni hehe :O

Óþægilegasta sem þú hefur lent í: Labbaði óvart á blindan gæja í kringlunni um daginn…

Markmið í Verzló: Dúxa skooo

Hvort myndiru frekar vilja að fá papercut á milli puttana í hvert skipti sem þú snertir blað eða bíta í tunguna á þér í hvert skipti sem þú borðar?: uuu bíta í tunguna held ég.

 

-Ritnefndin<3